Heillaskeyti

Heillaskeyti

Hér getur þú sent heillaskeyti og styrkt deildina í leiðinni. Þar sem stendur áheit rennur til finnur þú Slysavarnadeildina Dalvík og upphæðin rennur óskipt til okkar. Þökkum veittan stuðning.

Senda skeyti / Lesa meira

Hvað gerum við:

1-1-2- dagurinn kynntur
allt eftir aðstæðum hverju sinni
Börnum í 8. bekk færður reykskynjari
og góðar kveðjur í tengslum við fermingarárið
Endurskinsvestin gefin
Öllum börnum í 1. bekk í grunnskólum bæjarfélagsins
Glöggt er gests augað- öldrunarheimsóknir
Rafhlöðusala
Göngum í hús og seljum rafhlöður í reykskynjara fyrir jólin
Sala á brauðmeti
í tengslum við Fiskidaginn mikla
Sala sjómannadagskaffi
í safnaðarheimili Dalvíkurkirkju á sjómannadaginn
Sjá um og reka björgunarvesti á bryggjunni.
Þau eru ætluð sem öryggistæki fyrir börn sem eru á bryggjunni.
Stilling hjálma fyrir börn í 6. Bekk
Viðvera í öryggistjaldi á hátíðarsvæði Fiskidagsins mikla.
Tekið er á móti týndum börnum og aðstoðað við leit á týndum einstaklingum.

Minningarkort

Minningarkort

Hér getur þú sent samúðarkveðju og styrkt deildina í leiðinni. Þar sem stendur áheit rennur til finnur þú Slysavarnadeildina Dalvík og upphæðin rennur óskipt til okkar. Þökkum veittan stuðning.

Senda skeyti / Lesa meira