Rafhlöðusala- 5. desember

Slysavarnadeildin Dalvík mun selja rafhlöður í reykskynjara í Bergi á aðventuröltinu fimmtudaginn 5. desember frá kl. 19:00-22:00. Rafhlöðusalan er drjúg fjáröflun fyrir deildina og fer afrakstur […]

Lesa meira

Brot úr ræðu Felix Jósafatssonar í slysavarnamessunni

Sunnudaginn 17. nóvember stóð deildin fyrir slysavarnamessu í samráði við prest Davíkurkirkju. Fjölmenni sótti messuna og að henni lokinni bökuðu félagar deildarinnar vöfflur og löguðu kaffi […]

Lesa meira

Slysavarnamessa sunnudaginn 17. nóvember

Slysavarnadeildin Dalvík leggur sitt að mörkum á alþjóðadegi fórnarlamba umferðarslysa.  Hér má sjá auglýsingu viðburðarins.   Slysavarnamessa verður haldin í Dalvíkurkirkju sunnudaginn 17. nóvember sem er […]

Lesa meira

Dalbær 40 ára og deildin færði þeim gjöf

Þegar Dalbær, dvalarheimili aldraðra í Dalvíkurbyggð hélt upp á 40 ára starfsafmæli sitt, sunnudaginn 11. október, mætti formaður deildarinnar færandi hendi. Ákveðið var að gefa peningaupphæð […]

Lesa meira