Deildin

Saga deildarinnar:

Þann 21. maí 1934 var stofnfundur kvennadeildar í Slysavarnafélagi
Íslands haldinn. Stofnfélagar voru 72 og hlaut deildin nafnið
,,Kvennasveit Dalvíkur“ sem síðar varð „Slysavarnadeild kvenna
Dalvík.“ Árið 2011 var nafninu breytt í ,,Slysavarnadeildin Dalvík“
því nauðsynlegt þykir að kyngreina ekki deildina þar sem hún stendur
báðum kynjum opin.

Þann 24. mars 1996 hélt sinn 62. aðalfund í nýju húsnæði að
Gunnarsbraut 4 sem jafnframt var fyrsti fundurinn í nýju húsnæði.
Margt hefur runnið til sjávar á langri ævi deildarinnar.

Það er ekki bara vinna að vera félagi í slysavarnadeild. Margt er gert
til að gleðja félagana og hefur verið í áranna rás þó áherslan hafi
breyst.

Slysavarnadeildin Dalvík blómstrar en sárlega vantar nýliðun. Það er
helst unga fólkið sem vantar inn í deildina.


  • 1934
    Þann 21. maí var stofnfundur kvennadeildar í Slysavarnafélagi Íslands haldinn. Stofnfélagar voru 72 og hlaut deildin nafnið ,,Kvennasveit Dalvíkur“ sem síðar varð „Slysavarnadeild kvenna Dalvík.“
  • 1996
    Þann 24. mars hélt sinn 62. aðalfund í nýju húsnæði að Gunnarsbraut 4 sem jafnframt var fyrsti fundurinn í nýju húsnæði. Margt hefur runnið til sjávar á langri ævi deildarinnar.
  • 2011
    var nafninu breytt í ,,Slysavarnadeildin Dalvík“ því nauðsynlegt þykir að kyngreina ekki deildina þar sem hún stendur báðum kynjum opin.