Fréttir

Gleðilega hátíð

Við óskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar hátíðar. Njótið dagsins hvar sem þið kunnið að vera. Á Dalvík verður Sjómannadagsmess kl. 13:30. Að lokinni messu baka […]

Lesa meira

Reykskynjarar til 8. bekkinga

Fulltrúi deilarinnar afhenti kennara í Dalvíkurskóla reykskynjara til að gefa nemendum í 8. bekk. Við höfum gefið fermingarárgangi reykskynjara til fjölda ára. Vegna aðstæðna í samfélaginu […]

Lesa meira

Aðalfundur þann 11. mars

Deildin heldur aðalfund fimmtudaginn 11. mars kl.18:00 í húsnæði deildarinnar. Dagskrá: Venjuleg aðalfundastörf. Kosið verður í stjórn og nefndir. Áhugasamnir eru beðnir að senda póst á […]

Lesa meira

Leikskólinn Krílakot fær vesti að gjöf

Beiðni bars frá Leikskólanum Krílakot um styrk til að kaupa endurskinsvesti. Stjórn deildarinnar brást vel við og keypti þann fjölda sem leikskólinn þurfti í útikennslu. Við […]

Lesa meira