Fréttir

Takk fyrir komuna og stuðninginn

Að venju var fjölmenni í Sjómanndagskaffi deildarinnar.  Félagar okkar lögðu hönd á plóg og lögðu fram dýrindis brauð og kökur. Allt rann þetta ljúflega ofan í […]

Lesa meira

Gleðilega hátíð, sjómanndagur 2. júní

Gleðilega hátíð sjómenn og aðstandendur.   Minnum á sjómannadagsmessu kl. 13:30 í Dalvíkurkirkju. Kaffisala deildarinnar í safnaðarheimilinu kl. 14:00-17:00. Sjómannadagsmerki seld við innganginn. Njótið dagsins.

Lesa meira

Sjómannadagsmessa 2. júní

Sjómannadagsmessa verður í Dalvíkurkirkju kl. 13:30 Séra Magnús Gunnarsson prédikar Blómsveigur verður lagður að minnsvarða látinna og týndra sjómanna.   Sjómannadagskaffi hefst kl.14:00 og stendur til […]

Lesa meira

Banaslys í umferðinni

Í slysavarnahópnum var rætt um nauðsyn þess að efla málaflokkinn um banaslys í umferðinni. Hvað þarf  að gera til að sporna við þróuninni. Er ákveðið andvaraleysi […]

Lesa meira