Fréttir

Kaup á flugeldum

Skiptar skoðanir eru um flugeldasölu á landinu. Öllum er ljós mengunin. Framleiðendur hafa unnið með þann þátt í því skyni að minnka mengunarvalda. Hitt er, að […]

Lesa meira

Minningardagur fórnarlamba umferðarslysa

Í dag, 15. nóvember, er minningardagur þeirra sem lent hafa í umferðarslysi. Slysin eru margs konar og áhrifin sömuleiðis. Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur staðið að minningardegi þriðja […]

Lesa meira

Reykskynjara og rafhlöðusala á næstu vikum

Slysavarnadeildin situr ekki auðum höndum þrátt fyrir kórónuveiruna. Við steiktum kleinur í sumar og seldum. Við afhentum fermingarbörnum reykskynjara. Við afhentum endurskinsvesti í 1. bekk eða […]

Lesa meira

Starf deildarinnar í lágmarki

Stjórn deildarinnar hefur haldið starfinu í lágmarki vegna aðstæðna í samfélaginu. Við kláruðum aðalfund þannig að starfshæf stjórn verður fram að þeim næsta. Engir félagsfundir eru […]

Lesa meira