Fréttir

Breytt starfssemi, reykskynjarar bíða

Á tíma Kórónuveirunnar er starfssemi deildarinar lögð á ís, að mestu. Aðalfundi var frestað en ársskýrslu og reikningum var komið til Landsbjargar eins og vera ber. […]

Lesa meira

Minnum á björgunarvestin

Árið 1997 settu félagar slysavarnadeildarinn fyrstu björgunarvesti í kassa á höfininni. Vestin eru fyrir börn sem leika sér við höfnina og veiða. Bæjarbúar vita af vestunum […]

Lesa meira

Gleðilega hátíð

Slysavarnadeildin Dalvík óskar landsmönnum gleðilegra páska með von um rólega hátíð. Eins og staðan er í samfélaginu í dag eigum við flest að ferðast innandyra, í mesta […]

Lesa meira

Á skrýtum tímum

Af eðlilegri ástæðu hefur lítið gerst í deildinni. Kórónuveiran hefur komið í veg fyrir allt félagsstarf.  Stjórn deildarinnar heldur að sér höndum enda er stjórn skipuð […]

Lesa meira