Fréttir

Slysavarnadeildin Dalvík 85 ára

Þessi pistill birtist í bæjarblaðinu í tilefni af 85 ára afmæli deildarinnar í gær.   Árið 1934 var Egill Júlíusson kjörin formaður deildarinnar og gegndi því […]

Lesa meira

Slysavarnir- umræða á þinginu

Umræðuhópar störfuðu á þingi Landsbjargar. Slysavarnahópurinn hittist í matsal grunnskólans. Þar fengum við yndislega undirtóna þar sem tónlistarskólinn var í næsta nágrenni við okkur. Rætt um […]

Lesa meira

Afstaðið landsþing Slysavarnafélagsins Landsbjargar

Þingið var haldið á Egilsstöðum 17. -19. maí. Þrír fulltrúar deildarinnar sátu þingið sem hefur 2 atkvæði og bæði nýtt. Eins og í öðrum kosningum er […]

Lesa meira

Með sameiginlegu átaki…

Björgunarsveitin Kári í Öræfasveit hefur leitað eftir aðstoð til kaupa bíl. Mikið hefur mætt á sveitinni undanfarin ár þar sem ferðamannastraumurinn eykur álag á sveitina. Vetrartíminn […]

Lesa meira