Fréttir

Rústabjörgunaræfing 30. maí

Heilar og sælar kæru félagskonur! Nk. laugardag verður Björgunarsveitin með stóra rústabjörgunaræfingu og hefur boðið til sín góðum gestum til að taka þátt.  Sveitin hefur leitað […]

Lesa meira

Kvennadeildin 75 ára !!

Sælar kæru félagskonur! Á morgun fimmtudag verða liðin 75 ár síðan Kvennadeildin á Dalvík var stofnuð.  Þeim tímamótum ætlum við að fagna með því að hafa […]

Lesa meira

Peysudagur SL 11. maí

Sælar kæru félagskonur! Peysudagur Slysavarnafélagsins Landsbjargar verður mánudaginn 11. maí.  Allir sem eru í Slysavarnafélaginu Landsbjörgu mæta í peysu merktri félaginu til vinnu eða annarra starfa þennan […]

Lesa meira

Fjölskyldudagur 1. maí !

Sælar kæru félagskonur! Áætlað er að endurtaka frábæran fjölskyldudag með Kvennadeild og Björgunarsveit föstudaginn 1. maí nk.  Reiknað er með að fara jafnvel upp í mynni […]

Lesa meira