Þriðjudaginn 11. 2 er 1-1-2 dagurinn. Víðs vegar um land minna slysavarnadeildir og björgunarsveitir á sig enda mikilvægur hlekkur í björgunarkeðjunni.

Félagar okkur muni gefa endurskinsmerki í búðinni til að minna á mikilvægi þess að vera með endurskinsmerki. Að sjást í myrkri getur bjargað mannslífi. Þegar þú ert með endurskinsmerki sést þú miklu fyrr en sá sem hfeur það ekki.

Hvetjum íbúa Dalvíkurbyggðar að koma við í búðinni milli 15:00-18:00 n.k. þriðjudag og þiggja endurskinsmerki. Við gefum merki á meðan birgðir endast.

Athugasemdir