Árið sem er að líða

Þá er árið brátt á enda. Oft gerast slysin í tengslum við flugelda og gamlárskvöld. Munum að áfengi og flugeldar fara ekki saman. Farið varlega þegar flugeldum og tertum er skotið upp. Minnum á öryggisgleraugun, ekki bara fyrir börn heldur og fullorðna. Slysin gera ekki boð á undan sér svo förum varlega og drögum sjálf úr slysahættu.

Við þökkum þeim sem hafa stutt okkur á árinu sem er að líða.

Gleðilegt ár kæru landsmenn.

Athugasemdir