Fiskidagurinn undirbúinn

Vaskir félagar mættu til að steikja kleinur og soðið brauð tvo daga í vikunni sem er að líða. Allt gekk að óskum og nú bíður brauðið eftir nýjum eigendum á Fiskideginum mikla. Gestir hátíðarinnar taka ævinlega vel á móti okkar rauðklædda fólki á  tjaldstæðinu.  Gott að eiga dygga stuðningsaðila.

Athugasemdir