Gleðilega hátíð

Stjórn deildarinnar sendir landsmönnum til sjávar og sveita bestu óskir um gleðileg jól.

Við hvetjum fólk til að fara varlega á ferðalögum og að fylgjast sé með veðurspá sé óveður í kortunum.

Logandi kerti á aldrei að skilja eftir yfirgefi þið hús. Gæti þess að slökkt sé á öllum kertum áður en þið farið að sofa. Hafið ekki logandi kerti nálægt gardínum eða öðru auðbrennandi efnum.

Höldum slysalausa jólahátíð.

 

Athugasemdir