Gleðilega hátíð

Við óskum sjómönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar hátíðar. Njótið dagsins hvar sem þið kunnið að vera.

Á Dalvík verður Sjómannadagsmess kl. 13:30. Að lokinni messu baka félagar okkar vöfflur handa messugestum gegn frjálsu framlagi.

Okkur var ekki stætt að stefna um 300 manns í Sjómanndagskaffi eins og hefðin er.

 

Athugasemdir