Gleðilega hátíð, sjómanndagur 2. júní

Gleðilega hátíð sjómenn og aðstandendur.

 

Minnum á sjómannadagsmessu kl. 13:30 í Dalvíkurkirkju.

Kaffisala deildarinnar í safnaðarheimilinu kl. 14:00-17:00.

Sjómannadagsmerki seld við innganginn.

Njótið dagsins.

Athugasemdir