Gleðilegt ár og slysalaus áramót

Við sendum landsmönnum til sjávar og sveita bestur óskir um gleðilegt ár.

Við fögnum að árið 2020 sé að baki og að slíkt ár renni aldrei upp aftur.

Minnum á flugeldasölu björgunarsveita um allt land, líka á Dalvík.

Eigið góðar og slysalausar stundir um áramótin. Farið að öllu með gát.

Slysin gera ekki boð á undan sér!

Athugasemdir