Jólakveðja til landsmanna

Við sendum landsmönnum til sjávar og sveita hugheilar jólakveðjur.

Í ljósi aðstæðna hvetjum við landsmenn til að fara að öllu með gát.

Hyggi þið á ferðalög minnum við á veðurspánna, viljum helst að björgunarsveitarfólk fái að njóta jólanna heima.

Athugasemdir