Leikskólinn Krílakot fær vesti að gjöf

Beiðni bars frá Leikskólanum Krílakot um styrk til að kaupa endurskinsvesti. Stjórn deildarinnar brást vel við og keypti þann fjölda sem leikskólinn þurfti í útikennslu. Við erum stolt af að leggja okkar að mörkum í samfélaginu. Krakkarnir ánægð með vestin sem og starfsfólk Krílakots.

Athugasemdir