Með sameiginlegu átaki...

Björgunarsveitin Kári í Öræfasveit hefur leitað eftir aðstoð til kaupa bíl. Mikið hefur mætt á sveitinni undanfarin ár þar sem ferðamannastraumurinn eykur álag á sveitina. Vetrartíminn er þar ekki undanskilinn. Beiðni barst slysavarnadeildum um allt land. Nú hafa margar deildir svarað kallinu, eins og við, sem vonandi verður til þess að sveitin geti fjárfest í nýjum bíl.

Gangi ykkur allt í haginn Björgunarsveitin Kári.

Athugasemdir