Sendum landsmönnum hugheilar nýárskveðjur.

Við þökkum þeim sem hafa stutt okkur á árinu sem er að líða.

Hvetjum fólk að loka gluggum á meðan flugeldum er skotið upp.

Farið varlega þegar skotið er upp. Hafið hæfilega fjarlægð á milli skotelda og fólks.

Hugið að dýrum, mörg hver hræðast hávaðann frá flugeldum.

Munið öryggisgleraugun.

Njótið kvöldsins, slysalaust.

Athugasemdir