Sjómannadagsmessa 2. júní

Sjómannadagsmessa verður í Dalvíkurkirkju kl. 13:30

Séra Magnús Gunnarsson prédikar

Blómsveigur verður lagður að minnsvarða látinna og týndra sjómanna.

 

Sjómannadagskaffi hefst kl.14:00 og stendur til 17:00

Verð 2000 kr. og 1000 kr. fyrir börn 6-12 ára.

Enginn posi á staðnum.

Sjómannadagsmerki seld við innganginn.

Athugasemdir